top of page

Kári Valtýsson veitir félagsmönnum SVEIT afslátt af sinni þjónustu.
Kári er lögmaður með reynslu af vinnumarkaðsmálum. Kári hefur starfað sem lögmaður frá 2012, öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi 2014 auk þess með öll tilskilin réttindi til að flytja mál fyrir Landsrétti.
Meðal annars býr Kári yfir sérþekkingu í skaðabótarétti, vátryggingarétti og vinnurétti.
Email: kari@kvlog.is
bottom of page