top of page
Search


Óásættanlegar aðgerðir
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu lét fyrir skemmstu loka veitingastað í miðborg Reykjavíkur með aðstoð lögreglu vegna skattskuldar – þrátt fyrir að staðurinn væri með gildan greiðslusamning í gildi við skattayfirvöld og hefði einungis þrjá greiðsludaga eftir. Afleiðingarnar urðu alvarlegar: staðurinn missti vínveitingaleyfi sitt, sem er ein helsta tekjulind hans, og varð þar með enn erfiðara fyrir hann að standa við skuldbindingar sínar við ríkið. Slík vinnubrögð eru ekki a
umsokn
Oct 23, 20252 min read


Krefjandi tímar í veitingageiranum
Veitingageirinn á Íslandi stendur frammi fyrir meiri áskorunum nú en um langt árabil. Á undanförnum mánuðum hafa margir staðir lokað – allt frá nýjum frumkvöðlaverkefnum til rótgróinna veitingahúsa með traustan viðskiptavinahóp. Þetta er þróun sem ætti að vekja athygli okkar allra, því hér er ekki um einstaka rekstrarerfiðleika að ræða heldur kerfisbundið vandamál. Grunnforsendur reksturs hafa breyst. Launakostnaður sem hlutfall af tekjum hefur á fáum árum hækkað í kringum 50
umsokn
Oct 20, 20252 min read


Umferðatruflanir 24. október
Þann 24. október vera töluverðar götulokanir í miðborginni vegna viðburðahalds í tilefni af Kvennaverkfallinu sem er 50 ára í ár. Meðfylgjandi er kort með götulokum og tímasetningum. Frekari upplýsingar um dagskrá Kvennaverkfallsins er hægt að finna á www.kvennaar.is
umsokn
Oct 16, 20251 min read


Nýtt myndmerki fyrir SVEIT
Á dögunum skiptum við um myndmerki og innleiddum það á samfélagsmiðlum okkar. Merkið er hannað af Óskari Bjarnasyni , einum af fremstu...
umsokn
Oct 12, 20251 min read


Vel heppnaður Haustfundur
Haustfundur SVEIT fór fram miðvikudaginn 24. september og var vel sóttur af fólki úr samtökunum, fulltrúum stjórnsýslu og öðrum sem láta...
umsokn
Oct 12, 20251 min read


SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir
Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, segir samtökin ekki muna þurfa að greiða dagsektir....
umsokn
Oct 12, 20251 min read


Einar ráðinn framkvæmdastjóri SVEIT
Stjórn SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, hefur ráðið Einar Bárðarson í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tók formlega...
umsokn
Oct 12, 20251 min read


ENDURSKOÐAÐUR KJARASAMNINGUR SVEIT OG VIRÐINGAR SAMÞYKKTUR
Aðildarfélagar SVEIT greiddu atkvæði um endurskoðaðan kjarasamning við stéttarfélagið Virðingu fyrir helgi og var niðurstaðan sú að...
umsokn
Feb 25, 20251 min read


umsokn
Feb 4, 20250 min read


umsokn
Jan 3, 20250 min read
umsokn
Dec 31, 20240 min read


umsokn
Dec 20, 20240 min read


umsokn
Dec 18, 20240 min read


umsokn
Dec 18, 20240 min read


SANNLEIKURINN UM SVEIT
Ályktun stjórnar SVEIT Reykjavík 16.12.2024 SANNLEIKURINN UM SVEIT Laun fastra starfsmanna hækka um 150.000 – 200.000 kr. á ári samkvæmt...
umsokn
Dec 18, 20241 min read


FRÉTTATILKYNNING EFLING HELDUR Í ÓSANNINDIN
FRÉTTATILKYNNING Reykjavík 17.12.2024 EFLING HELDUR Í ÓSANNINDIN Verkalýðsfélagið Efling heldur enn í ósannindi í nýrri yfirlýsingu, enda...
umsokn
Dec 18, 20242 min read


umsokn
Dec 18, 20240 min read


umsokn
Dec 18, 20240 min read
umsokn
Dec 18, 20240 min read


umsokn
Dec 18, 20240 min read
bottom of page
