top of page
Search

Nýtt myndmerki fyrir SVEIT 

  • umsokn
  • 6 days ago
  • 1 min read

Á dögunum skiptum við um myndmerki og innleiddum það á samfélagsmiðlum okkar. Merkið er hannað af Óskari Bjarnasyni, einum af fremstu myndmerkjasmiðum landsins. Hnífapör raðast upp í hring til að tákna samstöðu og samtakamátt okkar. Merkið er mjög í anda Óskars – stílhreint, fágað og einfalt, í tveimur litum: dökkbláum og kremhvítum. Hér er hægt að sjá mörg þeirra myndmerkja sem Oscar hefur hannað 


 
 
 

Comments


bottom of page