top of page
Search

Einar ráðinn framkvæmdastjóri SVEIT

  • umsokn
  • 5 days ago
  • 1 min read

Stjórn SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, hefur ráðið Einar Bárðarson í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tók formlega við starfinu 1. júní næstkomandi af Aðalgeiri Ásvaldssyni, sem hefur gegnt embættinu frá stofnun samtakanna árið 2021. 


Einar Bárðarson er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og býr yfir víðtækri reynslu af stjórnun og stefnumótun.

 
 
 

Comments


bottom of page